Samningar og eyðublöð
Hér fyrir neðan gefur að líta ýmis samningsform og eyðublöð sem bændur og aðrir geta nýtt sér. Samningsformin eru ýmist gerð af starfsmönnum Búnaðarsambands Suðurlands eða öðrum aðilum sem þá eru sérstaklega tilgreindir hverju sinni. Við gerð samningsforma sem Búnaðarsamband Suðurlands gerir er stuðst við handbókina Samningar og skjöl frá 1995 eftir Þóri Örn Árnason, útgefandi Framtíðarsýn ehf.
Stefnt er að því að samningsformunum fjölgi með tíð og tíma eftir því sem eftirspurn er.
Búnaðarsamband Suðurlands mælir mjög með því að samningum milli manna sé þinglýst en það skapar ákveðið öryggi ekki síst ef þeir eru til langs tíma. Einnig er mælt með að samningar sem þessir séu gerðir í samráði við lögfræðing.
Þar sem það á við er ætlast til að samningsaðilar breyti fyrst og fremst rauðlituðum texta eins og við á.
Eyðublöðin eru flest á pdf-formi en til þess að lesa pdf-skjöl þarf forritið Acrobat (Adobe) Reader sem uppsett er á flestum tölvum.Að öðrum kosti má sækja það með því að smella hér .
Almennt:
Bjargráðasjóður-umsóknareyðublað
Sjúkrasjóður BÍ
Sjúkrasjóður BÍ – eyðublað
Starfsmenntasjóður BÍ-umsókn
Búgreinar:
Hrossarækt: Eyðublöð
Jarðrækt: Eyðublöð
Nautgriparækt: Eyðublöð
Sauðfjárrækt: Eyðublöð
Sauðfjárrækt: Gæðastýringareyðublöð
Lögbýli og jarðamál:
Umsókn um stofnun lögbýlis – Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti
Tilkynning um endurbyggingu eyðijarðar – Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti
Umsókn um niðurfellingu lögbýlisréttar – Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti
Tilkynning um stofnun félagsbús – Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti
Yfirlýsing jarðeigenda um umboð – Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti
Tilnefning fyrirsvarsmanns – Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti
Umsóknareyðublað um ábúð/leigu á jörð – Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti
Á eftirfarandi heimasíðum má einnig finna ýmis eyðublöð
Bændasamtök Íslands
Framleiðnisjóður landbúnaðarins
Lífeyrissjóður bænda