Þroski túngrasanna 2009
Hér eru birtar upplýsingar um mældan meltanleika, orkugildi (FEm) og prótein í grassýnum á Stóra Ármóti 2009.
Tilgangurinn er að auðvelda bændum að fylgjast með grasþroska og fóðurgildi og ákvarða þannig réttan sláttutíma.
Stóra Ármót, Flóa | |||
Nýrækt | Eldra | ||
8. júní | Meltanl. þe% | 77 | 77 |
FEm/kg þe. | 0,90 | 0,90 | |
Prótein% í þe. | 24 | 25 | |
Tonn þe./ha. | 2,4 | 1,8 | |
15. júní | Meltanl. þe% | 75 | 75 |
FEm/kg þe. | 0,87 | 0,87 | |
Prótein% í þe. | 18 | 19 | |
Tonn þe./ha. | 4,6 | 3,0 | |
22. júní | Meltanl. þe% | 73 | 73 |
FEm/kg þe. | 0,84 | 0,84 | |
Prótein% í þe. | 16 | 17 | |
Tonn þe./ha. | 5,5 | 3,3 |