Erindi frá kornræktarfundi á Hellu 2009
Þann 27.nóvember 2009 stóð Búnaðarsamband Suðurlands fyrir fræðslufundi um kornrækt undir yfirskriftinni „Kornrækt í nuatgriparækt – grín eða auðlind?“. Hér fyrir neðan er hægt að nálgast erindin sem haldin voru á fundinum.
Bygg í fóðri mjólkurkúa – Grétar Hrafn Harðarson
Kornrækt frá sjónarhóli bónda – Jóhann Nikulásson
Kornrækt – framtíðarhorfur – Jónatan Hermannsson
Hagkvæmni kornræktar – Runólfur Sigursveinsson