Kúaskoðun 2001
Árið 2001 voru skoðaðar allar kýr fæddar 1997. Dómarar voru Guðmundur Jóhannesson, Jón Viðar Jónmundsson og Sveinn Sigurmundsson. Veittar voru viðurkenningar hæst dæmdu kúm hverrar sýslu í hlutfalli við fjölda skýrslufærðra kúa og gaf Mjólkurbú Flóamanna öll verðlaun. Þá hlaut hæst dæmda kýr Suðurlands Mjólkurbússkjöldinn til varðveislu í eitt ár. Við útreikning til verðlauna var stuðst við eftirfarandi reiknireglu:
Kynbótamat + 2*útlitsdómur + eigið frávik = Heildarstig
Drottning 033, Kálfafelli. Hæst dæmda kýr Í V-Skaftafellssýslu 2001. |
|
Eftirtaldar kýr hlutu viðurkenningu:
V-Skaftafellssýsla:
- Drottning 033, Kálfafelli – 279 stig
- Þruma 198, Pétursey – 278 stig
- Rest 196, Suður-Hvammi – 278 stig
|
Hetta 154, Nýjabæ. Hæst dæmda kýr Rangárvallasýslu og Suðurlands 2001. |
|
Rangárvallasýsla:
- Hetta 154, Nýjabæ – 304 stig
- Draumanótt 195, Vorsabæ – 301 stig
- Huppa 241, Kirkjulæk – 297 stig
- Komma 199, Berustöðum – 296 stig
- Folda 431, Selalæk – 295 stig
- Snotra 432, Selalæk – 293 stig
- Stoð 413, Þverlæk – 293 stig
- Stilla 189, Berustöðum – 291 stig
- Gretta 083, Grjótá – 289 stig
- Hvítkolla 290, Ytri-Skógum – 289 stig
|
Rauðá 148, Syðra-Velli. Hæst dæmda kýr í Árnessýslu 2001. |
|
Árnessýsla:
- Rauðá 148, Syðra-Velli – 297 stig
- Búa 431, Hlemmiskeiði – 296 stig
- Orka 196, Brúnastöðum – 294 stig
- Lykkja 725, Stóra-Ármóti – 293 stig
- Spes 238, Hróarsholti – 293 stig
- Skrauta 440, Ásum – 292 stig
- Tala 259, Reykjum – 292 stig
- Brandrós 190, Hrepphólum – 291 stig
- Sæla 172, Efri-Brúnavöllum II – 289 stig
- Gæa 276, Skipholti III – 289 stig
- Lína 270, Syðri-Gróf – 288 stig
- Alda 703, Læk – 288 stig
- Huppa 328, Birtingaholti I – 288 stig
- Ösp 139, Stóru-Reykjum – 287 stig
- Blesa 732, Stóra-Ármóti – 287 stig
- Kola 233, Birnustöðum og Tign 180, Laugardælum – 287 stig
|
Viðurkenningar f. útlitsdóm: Þeim kúm sem ekki hlutu verðlaun en fengu 88 stig eða meira í útlitsdómi hlutu viðurkenningu. Þær voru:
- Von 044, Voðmúlastöðum – 88 stig
- Snuðra 272, Miðengi – 88 stig
|