Kúaskoðun 2008
Árið 2008 voru skoðaðar kýr fæddar 2004. Dómarar voru Guðmundur Jóhannesson, Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir, Jón Viðar Jónmundsson, Magnús B. Jónsson og Sveinn Sigurmundsson. Veittar voru viðurkenningar hæst dæmdu kúm hverrar sýslu í hlutfalli við fjölda skýrslufærðra kúa og gáfu Búnaðarsamband Suðurlands og MS öll verðlaun. Þá hlaut hæst dæmda kýr Suðurlands Mjólkurbússkjöldinn til varðveislu í eitt ár. Við útreikning til verðlauna var stuðst við eftirfarandi reiknireglu:
Kynbótamat + 2*útlitsdómur + eigið frávik = Heildarstig
Auk þessa var gerð karfa um kýrnar hefðu ekki fengið lægra en 8 fyrir neinn eiginleika í útlitsdómi, a.m.k. 17 fyrir mjaltir og 4 fyrir skap og hefðu borið tvisvar eða oftar.
Þá fengu þær kýr sem hlutu 90 stig eða meira í útlitsdómi en fengu ekki viðurkenningu samkvæmt reiknireglunni sérstaka viðurkenningu.
Eftirtaldar kýr hlutu viðurkenningu:
Kúaskoðun 2008 – kýr fæddar 2004
Helga 316, Árbæ
Þúfa 543, Helluvaði
Skeifa 098, Laxárdal
A-Skaftafellssýsla
Helga 316, Árbæ f. 16. ágúst 2004
88 stig fyrir útlit kynbótamat: 114 stig: 290
Faðir: Hófur 96027, móðir: Alda 240 Almarsdóttir 90019 og móðir Taums 01024.
V-Skaftafellssýsla
Stjarna 187, Herjólfsstöðum f. 26. september 2004
86 stig fyrir útlit kynbótamat: 120 stig: 292
Faðir: Flói 02029, móðir: Króna 137 sonardóttir Stúfs 90035.
Rangárvallasýsla
Þúfa 543, Helluvaði f. 12. október 2004
88 stig fyrir útlit kynbótamat: 125 stig: 301
Faðir: Stígur 97010, móðir: Prinsessa 466 Spunadóttir 99014
Þúfa er móðir Hóls 07037 sem nú bíður afkvæmadóms
779, Bjólu f. 26. september 2004
87 stig fyrir útlit kynbótamat: 126 stig: 300
Faðir: Flói 02029, móðir: 580 Negradóttir 91002
Emma 307, Berustöðum f. 29. september 2004
87 stig fyrir útlit kynbótamat: 124 stig: 298
Faðir: Fróði 96028, móðir: Embla 253 Völsungsdóttir 94006
Úlfhildur 1032, Miðhjáleigu f. 5. september 2004
89 stig fyrir útlit kynbótamat: 118 stig: 296
Faðir: Túni 95024, móðir: Úlfúð 039 Barðadóttir 98016.
Árnessýsla
Skeifa 098, Laxárdal f. 10. mars 2004 í Dalbæ í Hrunamannahreppi
88 stig fyrir útlit kynbótamat: 133 stig: 309
Faðir: Hófur 96027, móðir: Fluga 254 Soldánsdóttir, móðir Glæðis 02001 og Gyllis 03007
Trappa 447, Ósabakka f. 10. desember 2004
88 stig fyrir útlit kynbótamat: 127 stig: 303
Faðir: Stígur 97010, móðir: Gjöf 324 Frísksdóttir 94026
Flóra 327, Hrepphólum f. 6. maí 2004
89 stig fyrir útlit kynbótamat: 124 stig: 302
Faðir: Pinkill 94013, móðir: Mána 062 Þyrnisdóttir 89001
Sandra 388 Hæli 2, f. 25. febrúar 2004
88 stig fyrir útlit kynbótamat: 125 stig: 301
Faðir: Lykill 02003, móðir: Sandra 336 Sóladóttir 98017
Hekla 440, Stærribæ f. 17. september 2004
88 stig fyrir útlit kynbótamat: 123 stig: 299
Faðir: Flói 02029, móðir: Gríma 411 Punktsdóttir 94032
87 stig fyrir útlit kynbótamat: 125 stig: 299
Faðir: Lykill 02003, móðir: Frekja 279 Tjakksdóttir 92022
Viðurkenningar fyrir útlit:
Lína 301, Hrútafelli f. 29. október 2004 90 stig fyrir útlit
Faðir: Aðall 02039, móðir: Svört 260 sonardóttir Sekks 97004
Faðir: Fróði 96028, móðir: Næla 169 Hringsdóttir 93019
Sleikja 403, Stíflu f. 23. desember 2004 90 stig fyrir útlit
Faðir: Nói 02033, móðir: Ljúfa 271 Sóladóttir 98017
Snotra 168, Stúfholti f. 10. janúar 2004 90 stig fyrir útlit
Faðir: Snotri 01027, móðir: Þyrnirós 150 Þyrnisdóttir 89001
Bleik 239, Syðra-Velli f. 10. október 2004 90 stig fyrir útlit
Faðir: Fróði 96028, móðir: Fura 168 Negradóttir 91002
Branda 666, Skeiðháholti f. 25. mars 2004 90 stig fyrir útlit
Faðir: Alfons 02008, móðir Mjöll 488 sonardóttir Mjaldurs 95021
Snotra 217, Skollagróf f. 31. janúar 2001 92 stig fyrir útlit
Faðir: Sproti 95036, móðir: Rjóð 170 sonardóttir Búa 89017
Vísa 604, Drumboddsstöðum f. 7. nóvember 2004 91 stig fyrir útlit
Faðir: Fróði 96028, móðir: Lóló 525 Klakadóttir 94005
Rás 674, Bræðratungu f. 10. nóvember 2004 90 stig fyrir útlit
Faðir: Fleygur 02031, móðir: Sjöfn 615 Búradóttir 94019