Viðmiðunarverð kindakjöts 2007
Stjórn Landssamtaka sauðfjárafurða hefur ákveðið lágmarksverð sauðfjárafurða fyrir árið 2007. Viðmiðunarverðskráin hækkar um 7,5% frá viðmiðunarverði LS frá árinu 2006 á alla flokka sem/og á kjöt af fullorðnu. Stjórn LS leggur áherslu á að hér er um algjört lágmarksverð að ræða. Miðað við framangreindar forsendur má sjá viðmiðunarverð LS haustið 2007 í eftirfarandi töflu:
Flokkur kr./kg
DE 1 397
DE 2 397
DE 3+ 347
DE 3 382
DE 3- 382
DE 4 264
DE 5 246
DU 1 396
DU 2 396
DU 3+ 347
DU 3 382
DU 3- 382
DU 4 262
DU 5 241
DR 1 368
DR 2 379
DR 3+ 300
DR 3 356
DR 3- 356
DR 4 241
DR 5 234
DO 1 324
DO 2 366
DO 3+ 290
DO 3 316
DO 3- 316
DO 4 235
DO 5 232
DP 1 289
DP 2 289
DP 3+ 218
DP 3 216
DP 3- 216
DP 4 175
DP 5 201
VR 3 291
VR 4 250
VP 1 128
VHR 3 55
VHR 4 33
VHP 1 39
FR 3 98
FR 4 48
FP 1 42
Viðmiðunarverðið er gefið út samkvæmt heimild í búvörulögum. Þá er gengið út frá því að útflutningsverð hækki einnig um 7,5% og verði að lágmarki kr. 237 á kg.