Niðurstöður hrútasýninga haustið 1999

Hrútasýningar voru haldnar í öllum sveitarfélögum á Suðurlandi haustið 1999. Til sýningar mættu alls 600 hrútar á 32 sýningum. Flestir hlutu 1. verðlaun A eða 385 (64)%, 131 (22%) 1. verðl.B og 84 (14%) 2. og 3. verðlaun. Meðaþungi var 80,8 kg, brm. 101,5 cm, spj. 23,9 cm og fótl. 120,8 mm. Meðalómvöðvi reyndist vera 32,1 mm og meðalómfita 5,2 mm.
Dómarar voru þeir Guðmundur Jóhannesson, Jón Viðar Jónmundsson og Jón Vilmundarson. Veittar voru viðurkenningar hæst dæmdu veturgömlu hrútum hverrar sýslu og fer listi með þeim hér á eftir. Auk þess var hæst dæmda hrút hverrar sýslu veittur farandskjöldur sem Lánasjóður landbúnaðarins gaf.
Til athugunar! Hrútunum var raðað eftir stigum fyrir bak, malir og læri og síðan eftir heildarstigum og ómmælingu.








Bali frá Geirlandi
V-Skaftafellssýsla:

  1. Bali frá Geirlandi – 84,5 stig
  2. Steindór frá Úthlíð – 84,5 stig
  3. Baukur frá Borgarfelli – 84,5 stig
  4. 98-008 frá Breiðabólsstað – 84,0 stig
  5. Eiki frá Borgarfelli – 84,0 stig
  6. Dropi frá Hörgslandi – 84,5 stig
  7. 98-131 frá Prestsbakka – 84,5 stig
  8. Glanni frá Hörgslandi – 84,0 stig
  9. Snær frá Kerlingardal – 83,5 stig
  10. Bætir frá Stóru-Heiði – 83,5 stig









Flotti frá Grímsstöðum
Rangárvallasýsla:

  1. Flotti frá Grímsstöðum – 84,5 stig
  2. Spænir frá Skarði – 84,5 stig
  3. Spónn frá Ytri-Skógum – 84,5 stig
  4. Kubbur frá Teigi I – 84,0 stig
  5. Smali frá Skarði – 84,0 stig
  6. Keli frá Grímsstöðum – 84,0 stig
  7. Barði frá Teigi I – 84,0 stig
  8. Strútur frá Teigi II – 84,0 stig
  9. Safír frá Skarði – 83,5 stig
  10. Salvar frá Skarði – 83,5 stig









Brútus frá Þóroddsstöðum
Árnessýsla:

  1. Brútus frá Þóroddsstöðum – 87,0 stig
  2. Stefnir frá Böðmóðsstöðum – 85,5 stig
  3. Biti frá Háholti – 85,0 stig
  4. Nemi frá Ósabakka – 85,0 stig
  5. Ljómi frá Kílhrauni – 84,0 stig
  6. Búi frá Vogsósum – 85,5 stig
  7. Gnúpur frá Hlemmiskeiði 2 – 85,0 stig
  8. Dreki frá Miðfelli V – 84,5 stig
  9. Skelfir frá Austurkoti – 84,5 stig
  10. Reykur frá Skipholti III – 84,5 stig
  11. Mosi frá E-Geldingaholti – 84,0 stig
  12. Hlutur frá Tóftum – 84,0 stig

back to top