Efnainnihald gróðursýna 14. júní 2011

Flúor mældist ekki
Þann 14. júní s.l. voru tekin gróðursýni á eftirtöldum bæjum; Kálfafelli, Kirkjubæjarklaustri, Fagurhlíð, Austurhlíð, Ytri-Ásum og Herjólfsstöðum(sjá töflu). Mælingarnar fóru fram hjá Landbúnaðarháskóla Íslands en mæld voru flúor F, kalsíum Ca, magnesíum mg, kalí K, natríum Na, fosfór P, brennisteinn S og járn Fe.
Flúor mældist ekki í gróður sýnunum sem tekin voru. Járn hafði lækkað verulega frá því 25. maí síðast liðinn. Miðað við þessar niðurstöður þá ætti askan að hafa jákvæð áhrif á gróðurinn.
 











































































Sýnatökustaðir

Ca
g


Mg
g


K
g


Na
g


P
g


S
g


Fe
mg/kg þ.e.

Kálfafell

4,3


2,2


16,6


0,3


3,9


3,8


442

Stjórnarsandur Kirkj.

3,3


1,5


19,3


0,2


3,3


2,7


344

Fagurhlíð

3,1


2,0


14,5


0,2


2,8


3,1


337

Austurhlíð

3,7


1,8


12,6


0,1


3,1


2,3


166

Ytri Ásar

2,8


1,8


15,2


0,6


2,4


2,4


272

Herjólfsstaðir

4,9


1,7


16,7


0,4


3,3


3,3


300

Meðaltal:

3,7


1,8


15,8


0,3


3,1


2,9


310

       



 

back to top