Flúorstyrkur í gróðursýnum 25. maí 2011

Greind hafa verið sýni sem tekin voru á völdum bæjum á öskufallssvæðinu 25. maí 2011. Flúorstyrkur í sýnunum er mældur hjá Landbúnaðarháskóla Íslands.


Grassýni voru tekin í Öræfum, Fljótshverfi, Síðu, Landbroti, Meðallandi, Skaftártungu og Álftaveri (sjá töflu). Flúorstyrkur var í öllum tilfellum langt fyrir neðan þolmörk sauðfjár eða á bilinu 2-21 mg/kg F þurrefnis en þolmörkin eru 70-100 mg/kg F þurrefnis. Þetta er einnig vel undir þolmörkum nautgripa og hesta sem eru 30-40 mg/kg F þurrefnis.
































































Sýnatökustaður Gerð sýnis Nr.  Dags

F (mg/kg)

Svínafell 2 í Öræfum Gras 1 25.5.2011

15

Kálfafell 1b í Fljótshverfi, Skaftárhreppi Gras 2 25.5.2011

21

Kirkjubæjarklaustur / Stjórnarsandur Gras 3 25.5.2011

19

Fagurhlíð Landbroti Gras 4 25.5.2011

14

Efri Ey 2 í Meðallandi Gras 5 25.5.2011

9

Snæbýli 1 í Skaftártungu Gras 6 25.5.2011

18

Ytri – Ásar í Skaftártungu. Gras 7 25.5.2011

5

Hraungerði, Álftaveri Gras 8 25.5.2011

2

back to top