Flúormælingar í gróðursýnum 9.-11. júlí 2010
Niðurstöður úr flúormælingum 9.-11. júlí 2010
Öll sýnin eru undir hættu mörkum eða við hættumörk fyrir nautgripi og hross. Viðmiðunarmörk fyrir sauðfé eru 70-100 mg í kg en 25-30 fyrir nautgripi og hross.
Sýnatökustaðir | Dags. | Lýsing | mg F/kg |
Raufarfell | 10.júl | Tún | 13 |
Skarðshlíð | 11.júl | Há | 9 |
Seljavellir | 10.júl | Tún | 19 |
Raufarfell Úthagi | 10.júl | Úthagi | 29 |
Þorvaldseyri Há | 11.júl | Há | 15 |
Skógar Austurtún | 9.júl | Austurtún | 28 |
Skógar | 9.júl | Efri-Sandur | 30 |
Hlíð | 10.júl | 19 | |
Efsta-Grund | 11.júl | Há | 24 |
Skógaheiði 1 Framarlega | 9.júl | 20 | |
Skógaheiði 2 Miðja | 9.júl | 21 | |
Skógaheiði 3 Innarlega | 9.júl | 26 |