Niðurstöður úr gróðursýnum 10.-12. maí 2010

















































Dags.


Bær

Flúor (F-)ppm
(mg/kg) í þurrefni
10. maí 2010 Hraungerði 448
11. maí 2010 Núpur 85
10. maí 2010 Jórvík 96
11. maí 2010 Efsta Grund 101
11. maí 2010 Efri-Ey 53
10. maí 2010 Giljum 495
10. maí 2010 Ytri- Sólheimum 331
11. maí 2010 Hlíð 296
11. maí 2010 Raufarfell 932
12. maí 2010 Raufarfell 138





Hér fyrir ofna má sjá niðurstöður úr gróðursýnum sem tekin voru dagana 10.-12. maí síðast liðinn. Öll sýnin eru yfir viðmiðunarmörkum fyrir nautgripi og sauðfé nema Efri-Ey þar er flúoríð 53 mg/kg sem er undir mörkum fyrir sauðfé.
Athygli skal vakin á því hversu mikil útskolunin er eftir 12 tíma rigningu á Raufarfelli (Raufafell 11. maí og 12. maí). Þær gefa vísbendinga um að flúor skolist hratt af grösunum þegar rignir vel og að flúor sem fer inn í plönturnar þynnist hratt með vexti plantnanna, þ.e. að magnið í vefjunum þynnist hratt með auknum massa. Með næstu niðurstöðum fáum við svo upplýsingar um hvað flúorinn eykst mikið við nýtt öskufall en það var búið að vera öskufall þegar sýnin voru tekin mánudaginn 17. maí. Vonast er eftir niðurstöðum úr þeim gróðursýnum föstudaginn 21. maí.

back to top