Um vefinn
Vefurinn www.bssl.is er vefur Búnaðarsambands Suðurlands og er ætlaður til þess að miðla efni um starfsemi þess, fræðslu- og upplýsingarefni um landbúnað og tengdar greinar auk þess að birta fréttir um landbúnaðartengd mál.
Vefurinn er sérhannaður af Hype markaðsstofu.
Vefþjónustan sf. tók svo við hönnun, vann CSS/HTML útfrá því og tengdi við WordPress þema. WordPress vefumsjónarkerfið er svokallað Open Source kerfi og er notað af milljónum vefsvæða um allan heim, það keyrir á MySQL gagnagrunni. Að lokum má nefna að vefurinn er svokallaður snjallvefur (responsive) sem þýðir að hann skalar sig rétt niður á hvaða tæki sem er, hvort sem um er að ræða borðtölvu, iPad eða síma.
Vefþjónustan sér um hýsingu á vefnum en þeir hýsa alla sína vefi hjá Tölvu- og Rafeindaþjónustu Suðurlands.