Veiðileyfi á Stóra Ármóti sumarið 2009
Til sölu eru veiðileyfi í Hvítá í landi Stóra-Ármóts. Þrjár stangir eru leyfðar og eru allar seldar í einu. Aðgangur að veiðhúsi fylgir með leyfunum. Veiðihúsið er 30 m2 A bústaður með eldunaraðstöðu, salerni og svefnaðstöðu. Vatn, gas og rafmagn af geymi fylgir. Umsjónarmenn veiðisvæðisins eru bústjórar að Stóra Ármóti, Hilda Pálmadóttir og Höskuldur Gunnarsson í símum 482-1058 og 897-4766. Veiðileyfin eru seld í Veiðisporti á Selfossi, hjá Búnaðarsambandinu að Austurvegi 1 og hjá bústjórum að Stóra Ármóti. Bændur á Suðurlandi fá 10% afslátt frá listaverði sem er eftirfarandi:
Tímabil: | Verð pr. stöng á dag: |
Apríl: | 1.500 kr. |
Maí: | 1.000 kr. |
01. til 10. júní | 2.000 kr. |
11. til 30. júní | 3.500 kr. |
01. júlí til 31. ágúst | 4.900 kr. |
01. sept. og út tímabilið | 3.500 kr. |
Veiðileyfi á Stóra Ármóti sumarið 2009
Til sölu eru veiðileyfi í Hvítá í landi Stóra-Ármóts. Þrjár stangir eru leyfðar og eru allar seldar í einu. Aðgangur að veiðhúsi fylgir með leyfunum. Veiðihúsið er 30 m2 A bústaður með eldunaraðstöðu, salerni og svefnaðstöðu. Vatn, gas og rafmagn af geymi fylgir. Umsjónarmenn veiðisvæðisins eru bústjórar að Stóra Ármóti, Hilda Pálmadóttir og Höskuldur Gunnarsson í símum 482-1058 og 897-4766. Veiðileyfin eru seld í Veiðisporti á Selfossi, hjá Búnaðarsambandinu að Austurvegi 1 og hjá bústjórum að Stóra Ármóti. Bændur á Suðurlandi fá 10% afslátt frá listaverði sem er eftirfarandi: