Verðlaunahross á Suðurlandi

Ekki tókst að afhenda öll verðlaun á yfirlitssýningunum á Selfossi og Gaddstaðaflötum. Efstu átta hryssur og efstu fimm stóðhestar í hverjum flokki voru verðlaunuð, hér fyrir neðan má sjá lista með þessum hrossum. Eigendur þessara hrossa eru hvattir til að sækja verðlaunin á skrifstofu Búnaðarsambands Suðurlands að Austurvegi 1 á Selfossi (erum staðsett í sama húsi og Krónan, inngangurinn er næst Ölfusárbrú, erum á 2. hæð). Innilega til hamingju með þessa gæðinga!

Héraðssýning á Selfossi 14.05.2012 – 25.05.2012
Hryssur 4 v
1. sæti IS2008281511 Hnit frá Koltursey – Aðaleinkunn: 8,24     
2. sæti IS2008282581 Flauta frá Skúfslæk – Aðaleinkunn: 8,14
3. sæti IS2008287809 Gýgja frá Blesastöðum 1A – Aðaleinkunn: 8,08   
4. sæti IS2008282829 Vakning frá Hófgerði – Aðaleinkunn: 8,04  
5. sæti IS2008287836 Pála frá Hlemmiskeiði 3 – Aðaleinkunn: 8,00     
6. sæti IS2008286725 Askja frá Mykjunesi 2 – Aðaleinkunn: 7,97     
7. sæti IS2008257591 Komma frá Ytra-Vallholti – Aðaleinkunn: 7,97     
8. sæti IS2008287750 Þóra frá Selfossi – Aðaleinkunn: 7,92


Hryssur 5 v
1. sæti IS2007286220 Fura frá Hellu – Aðaleinkunn: 8,31     
2. sæti IS2007286598 Huldumær frá Herríðarhóli – Aðaleinkunn: 8,26     
3. sæti IS2007286955 Blíða frá Litlu-Tungu 2 – Aðaleinkunn: 8,25     
4. sæti IS2007287663 Gersemi frá Syðri-Gegnishólum – Aðaleinkunn: 8,21     
5. sæti IS2007281511 Hnoss frá Koltursey – Aðaleinkunn: 8,20     
6. sæti IS2007284672 Eldglóð frá Álfhólum – Aðaleinkunn: 8,15     
7. sæti IS2007288338 Dáð frá Jaðri – Aðaleinkunn: 8,15     
8. sæti IS2007276177 Álöf frá Ketilsstöðum – Aðaleinkunn: 8,15   
 
Hryssur 6 v
1. sæti IS2006286178 Spá frá Eystra-Fróðholti – Aðaleinkunn: 8,52     
2. sæti IS2006284987 Gjöf frá Vindási – Aðaleinkunn: 8,34     
3. sæti IS2006287794 Þokkafull frá Hamarshjáleigu – Aðaleinkunn: 8,34     
4. sæti IS2006282338 Dimmblá frá Kjartansstöðum – Aðaleinkunn: 8,33     
5. sæti IS2006287660 Aðaldís frá Syðri-Gegnishólum – Aðaleinkunn: 8,27     
6. sæti IS2006288473 Lísa frá Hrafnkelsstöðum 1 – Aðaleinkunn: 8,26     
7. sæti IS2006282360 Rós frá Stokkseyrarseli – Aðaleinkunn: 8,24     
8. sæti IS2006286701 Hekla frá Leirubakka – Aðaleinkunn: 8,22    


Hryssur 7 v og eldri
1. sæti IS2005282466 Álfarún frá Halakot – Aðaleinkunn: 8,37 (Búið að sækja)    
2. sæti IS2004265080 Logadís frá Syðra-Garðshorni – Aðaleinkunn: 8,36     
3. sæti IS2005287059 Skjönn frá Skjálg – Aðaleinkunn: 8,34     
4. sæti IS2004284263 Úlfbrún frá Kanastöðum – Aðaleinkunn: 8,29     
5. sæti IS2005286139 Vala frá Ármóti – Aðaleinkunn: 8,24     
6. sæti IS2005285070 Gjósta frá Prestsbakka – Aðaleinkunn: 8,16     
7. sæti IS2005286811 Kempa frá Austvaðsholti 1 – Aðaleinkunn: 8,15     
8. sæti IS2005287712 Ambátt frá Vorsabæjarhjáleigu – Aðaleinkunn: 8,13     


Stóðhestar 4 v
1. sæti IS2008186002 Nói frá Stóra-Hofi – Aðaleinkunn: 8,15     
2. sæti IS2008135849 Straumur frá Skrúð – Aðaleinkunn: 8,13     
3. sæti IS2008187654 Krókus frá Dalbæ – Aðaleinkunn: 7,99     
4. sæti IS2008181977 Hafsteinn frá Vakurstöðum – Aðaleinkunn: 7,95     
5. sæti IS2008188226 Váli frá Efra-Langholti – Aðaleinkunn: 7,92     


Stóðhestar 5 v
1. sæti IS2007184162 Skýr frá Skálakoti – Aðaleinkunn: 8,55     
2. sæti IS2007186189 Arion frá Eystra-Fróðholti – Aðaleinkunn: 8,49     
3. sæti IS2007186104 Sjóður frá Kirkjubæ – Aðaleinkunn: 8,37     
4. sæti IS2007187017 Hrafnar frá Auðsholtshjáleigu – Aðaleinkunn: 8,37     
5. sæti IS2007135069 Vaðall frá Akranesi – Aðaleinkunn: 8,32  
  
Stóðhestar 6 v
1. sæti IS2006158620 Hrannar frá Flugumýri II – Aðaleinkunn: 8,85     
2. sæti IS2006165794 Krókur frá Ytra-Dalsgerði – Aðaleinkunn: 8,52 (Búið að sækja)       
3. sæti IS2006182660 Dynur frá Dísarstöðum 2 – Aðaleinkunn: 8,45     
4. sæti IS2006156956 Kompás frá Skagaströnd – Aðaleinkunn: 8,43     
5. sæti IS2006135513 Skálmar frá Nýjabæ – Aðaleinkunn: 8,36     


Stóðhestar 7 v og eldri
1. sæti IS2005101001 Konsert frá Korpu – Aðaleinkunn: 8,61 (Búið að sækja)       
2. sæti IS2004136409 Alur frá Lundum II – Aðaleinkunn: 8,46     
3. sæti IS2003186669 Máttur frá Leirubakka – Aðaleinkunn: 8,46     
4. sæti IS2005182012 Gjafar frá Hvoli – Aðaleinkunn: 8,46     
5. sæti IS2005181889 Tígulás frá Marteinstungu – Aðaleinkunn: 8,42     


Héraðssýning á Gaddstaðaflötum 29.05.2012 – 08.06.2012
Hryssur 4 v
1. sæti IS2008282451 Erla frá Halakoti – Aðaleinkunn: 8,26 (Búið að sækja)           
2. sæti IS2008287834 Dagbjört frá Hlemmiskeiði 3 – Aðaleinkunn: 8,17     
3. sæti IS2008287800 Karmen frá Blesastöðum 1A – Aðaleinkunn: 8,14     
4. sæti IS2008284977 Frigg frá Hvolsvelli – Aðaleinkunn: 8,02     
5. sæti IS2008284171 Ilmur frá Fornusöndum – Aðaleinkunn: 7,99 (Búið að sækja)           
6. sæti IS2008285260 Þokkadís frá Þykkvabæ I – Aðaleinkunn: 7,99     
7. sæti IS2008286701 Kvika frá Leirubakka – Aðaleinkunn: 7,99     
8. sæti IS2008287660 Álfhildur frá Syðri-Gegnishólum – Aðaleinkunn: 7,98     


Hryssur 5 v
1. sæti IS2007265891 Magdalena frá Kommu – Aðaleinkunn: 8,35 (Búið að sækja)     
2. sæti IS2007280610 Tíbrá frá Hemlu II – Aðaleinkunn: 8,23 (Búið að sækja)    
3. sæti IS2007281964 Dimma frá Kvistum – Aðaleinkunn: 8,18     
4. sæti IS2007280240 Undrun frá Velli II – Aðaleinkunn: 8,17 (Búið að sækja)    
5. sæti IS2007288337 Védís frá Jaðri – Aðaleinkunn: 8,12 (Búið að sækja)    
6. sæti IS2007281564 Kolgríma frá Minni-Völlum – Aðaleinkunn: 8,11     
7. sæti IS2007255022 Fura frá Stóru-Ásgeirsá – Aðaleinkunn: 8,11     
8. sæti IS2007286842 Sædís frá Flagbjarnarholti neðra – Aðaleinkunn: 8,11 (Búið að sækja)     


Hryssur 6 v
1. sæti IS2006286428 Kolka frá Hákoti – Aðaleinkunn: 8,69 (Búið að sækja)     
2. sæti IS2006276180 Bylgja frá Ketilsstöðum – Aðaleinkunn: 8,42 (Búið að sækja)       
3. sæti IS2006282812 Spöng frá Syðra-Velli – Aðaleinkunn: 8,38 (Búið að sækja)    
4. sæti IS2006286911 Opna frá Feti – Aðaleinkunn: 8,33 (Búið að sækja)   
5. sæti IS2006237336 Skriða frá Bergi – Aðaleinkunn: 8,31 (Búið að sækja)
6. sæti IS2006201011 Lilja Dís frá Fosshofi – Aðaleinkunn: 8,23 (Búið að sækja)   
7. sæti IS2006258626 Kólga frá Flugumýri II – Aðaleinkunn: 8,23 (Búið að sækja)
8. sæti IS2006277063 Þoka frá Reyðará – Aðaleinkunn: 8,22 (Búið að sækja)   


Hryssur 7 v og eldri
1. sæti IS2005282657 Álfadrottning frá Austurkoti – Aðaleinkunn: 8,53 (Búið að sækja)     
2. sæti IS2004281813 Gletta frá Þjóðólfshaga 1 – Aðaleinkunn: 8,49 (Búið að sækja)    
3. sæti IS2005286139 Vala frá Ármóti – Aðaleinkunn: 8,37 (Búið að sækja)    
4. sæti IS2005201001 Kveðja frá Korpu – Aðaleinkunn: 8,36 (Búið að sækja)   
5. sæti IS2005281743 Lyfting frá Sælukoti – Aðaleinkunn: 8,27 (Búið að sækja)    
6. sæti IS2003286132 Assa frá Ármóti – Aðaleinkunn: 8,25 (Búið að sækja)    
7. sæti IS2005225164 Marhildur frá Reynisvatni – Aðaleinkunn: 8,21 (Búið að sækja)    
8. sæti IS2004237638 Brynglóð frá Brautarholti – Aðaleinkunn: 8,18 (Búið að sækja)    


Stóðhestar 4 v
1. sæti IS2008184860 Prinsinn frá Efra-Hvoli – Aðaleinkunn: 8,14  (Búið að sækja)     
2. sæti IS2008101044 Steinarr frá Skipaskaga – Aðaleinkunn: 8,12     
3. sæti IS2008188226 Váli frá Efra-Langholti – Aðaleinkunn: 8,04 (Búið að sækja)      
4. sæti IS2008125114 Hákon frá Dallandi – Aðaleinkunn: 8,02 (Búið að sækja)      
5. sæti IS2008176429 Hagen frá Reyðarfirði – Aðaleinkunn: 7,98 (Búið að sækja)      


Stóðhestar 5 v
1. sæti IS2007101043 Steðji frá Skipaskaga – Aðaleinkunn: 8,45  
2. sæti IS2007188906 Hrókur frá Efsta-Dal II – Aðaleinkunn: 8,41
3. sæti IS2007186992 Jarl frá Árbæjarhjáleigu II – Aðaleinkunn: 8,38         
4. sæti IS2007182076 Arnviður frá Hveragerði – Aðaleinkunn: 8,33 (Búið að sækja)          
5. sæti IS2007181817 Magni frá Þjóðólfshaga 1 – Aðaleinkunn: 8,27     


Stóðhestar 6 v
1. sæti IS2006137335 Gróði frá Naustum – Aðaleinkunn: 8,50     
2. sæti IS2006186665 Víkingur frá Ási 2 – Aðaleinkunn: 8,47 (Búið að sækja)      
3. sæti IS2006177270 Fákur frá Horni I – Aðaleinkunn: 8,31     
4. sæti IS2006186178 Penni frá Eystra-Fróðholti – Aðaleinkunn: 8,23     
5. sæti IS2006182550 Týr frá Skálatjörn – Aðaleinkunn: 8,18     


Stóðhestar 7 v og eldri
1. sæti IS2005187836 Mjölnir frá Hlemmiskeiði 3 – Aðaleinkunn: 8,50 (Búið að sækja)           
2. sæti IS2002158302 Þórir frá Hólum – Aðaleinkunn: 8,47 (Búið að sækja)           
3. sæti IS2004176173 Ljóni frá Ketilsstöðum – Aðaleinkunn: 8,47 (Búið að sækja)           
4. sæti IS2002158300 Þröstur frá Hólum – Aðaleinkunn: 8,38 (Búið að sækja)           
5. sæti IS2005176180 Brimnir frá Ketilsstöðum – Aðaleinkunn: 8,29 (Búið að sækja)          


back to top